Verkbeiðni

Vinsamlegast sendu okkur verkbeiðni með forminu sem er hér að neðan. Verkbeiðnakerfið auðveldar allt utanumhald um pípulagnaverkefni, skýrslur og reikningagerð. Allar okkar kostnaðaráætlanir eru unnar í nánu samstarfi við viðskiptavini með skilvirkni og áreiðanleika að leiðarljósi. B.Markan tekur að sér allar gerðir pípulagna, hvort sem það eru viðgerðir, endurbætur eða nýlagnir. Fyrirspurnir eru velkomnar og við svörum þeim skjótt og örugglega.
 
                                          Bent á verkbeiðnaform fyrir pípulagnir